Við höfum óbilandi trú á öllu sem er skemmtilegt og þess vegna framleiðum við skemmtilegt skemmtiefni. Það er það skemmtilegasta sem við gerum. Skemmtun getur kostað mikið og hún getur kostað lítið en það er okkar hjartans mál að gæði hennar séu alltaf frábær og hún nái athygli.

Skoti finnst internetið sérstaklega skemmtilegt og tekur að sér framleiðslu á efni fyrir það.